Viðskipti innlent

Þekkja Ísland

Ingimundur fjallaði um óróann sem ríkti á íslenskum fjármálamarkaði í fyrra á ráðstefnu UBS í fyrradag.
Ingimundur fjallaði um óróann sem ríkti á íslenskum fjármálamarkaði í fyrra á ráðstefnu UBS í fyrradag.

Ein afleiðing umrótsins sem íslensku bankarnir gengu í gegnum í fyrra var að miklu fleiri þekkja nú til Íslands, þar með taldir fjárfestar í skuldbindingum í íslenskum krónum.

Þetta kom fram í erindi Ingimundar Friðrikssonar seðlabankastjóra á ráðstefnu á vegum svissneska bankans UBS. Þar fjallaði hann um óróann á íslenskum fjármálamarkaði í fyrra.

Ingimundur sagði reynslu síðasta árs sýna að atburðir tengdir Íslandi geti smitað út frá sér. Fleiri viti nú meira um Ísland en að það ól Björk og Eið Smára Guðjohnsen.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×