Peningamarkaðs-sjóðir bólgna út 23. maí 2007 06:00 Eggert Þór Aðalsteinsson skrifar Peningamarkaðssjóðir hafa tútnað út á undanförnum mánuðum með háu nafnvaxtastigi og tiltölulega lítilli verðbólgu og eru orðnir risastórir verðbréfasjóðir. Þetta eru í raun og veru einu skuldabréfasjóðirnir sem hafa verið að vaxa frá áramótum. Er nú svo komið að heildarstærð þessara sjóða, sem eru í vörslu viðskiptabankanna og sparisjóðanna, er yfir þrjú hundruð milljarðar króna að sögn sjóðsstjóra sem rætt var við. Sjóðirnir, sem fjárfesta í skammtímapappírum, einkum stuttum skuldabréfum, víxlum og innlánum, hafa reynst góður kostur fyrir almenning og aðra fjárfesta sem vilja fjárfesta til skamms tíma með lítilli áhættu. Fjárfestar hafa getað fengið um fimmtán prósenta nafnávöxtun, sem svarar til um tólf prósenta árlegrar raunávöxtunar. Þannig geta fjárfestar sem hafa fjárfest í hlutabréfum með góðum árangri á árinu losað um þau bréf og fengið til viðbótar nánast örugga háa ávöxtun af peningamarkaðsbréfum miðað við það háa raunvaxtastig sem nú er. Kostur þessara sjóða er ekki síður sá að binditími er nær enginn og viðskiptakostnaður lágur. Meðal þeirra bréfa sem sjóðirnir kaupa eru fyrirtækjavíxlar, sem eru vinsæl fjármögnunarleið hjá fyrirtækjum um þessar mundir. Fyrirtæki af flestum stærðum og gerðum eru að fjármagna sig til skemmri tíma óverðtryggt á 15,5-17,0 prósenta vöxtum sem endurspegla það vaxtastig sem ríkir innanlands. Á sama tíma og hlutabréf og peningamarkaðssjóðir hafa skilað fjárfestum framúrskarandi ávöxtun hefur verið útstreymi úr millilöngum og löngum verðbréfasjóðum sem fjárfesta meðal annars í verðtryggðum pappírum. Á árunum 2004 og 2005 voru aðallega gefin út fimm til sjö ára verðtryggð fyrirtækjaskuldabréf en aðeins handfylli af slíkum bréfum hefur komið til útgáfu síðasta eina og hálfa árið. Eftirspurnin gæti aukist með haustinu en það er háð því að vextir taki að lækka. Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Eggert Þór Aðalsteinsson skrifar Peningamarkaðssjóðir hafa tútnað út á undanförnum mánuðum með háu nafnvaxtastigi og tiltölulega lítilli verðbólgu og eru orðnir risastórir verðbréfasjóðir. Þetta eru í raun og veru einu skuldabréfasjóðirnir sem hafa verið að vaxa frá áramótum. Er nú svo komið að heildarstærð þessara sjóða, sem eru í vörslu viðskiptabankanna og sparisjóðanna, er yfir þrjú hundruð milljarðar króna að sögn sjóðsstjóra sem rætt var við. Sjóðirnir, sem fjárfesta í skammtímapappírum, einkum stuttum skuldabréfum, víxlum og innlánum, hafa reynst góður kostur fyrir almenning og aðra fjárfesta sem vilja fjárfesta til skamms tíma með lítilli áhættu. Fjárfestar hafa getað fengið um fimmtán prósenta nafnávöxtun, sem svarar til um tólf prósenta árlegrar raunávöxtunar. Þannig geta fjárfestar sem hafa fjárfest í hlutabréfum með góðum árangri á árinu losað um þau bréf og fengið til viðbótar nánast örugga háa ávöxtun af peningamarkaðsbréfum miðað við það háa raunvaxtastig sem nú er. Kostur þessara sjóða er ekki síður sá að binditími er nær enginn og viðskiptakostnaður lágur. Meðal þeirra bréfa sem sjóðirnir kaupa eru fyrirtækjavíxlar, sem eru vinsæl fjármögnunarleið hjá fyrirtækjum um þessar mundir. Fyrirtæki af flestum stærðum og gerðum eru að fjármagna sig til skemmri tíma óverðtryggt á 15,5-17,0 prósenta vöxtum sem endurspegla það vaxtastig sem ríkir innanlands. Á sama tíma og hlutabréf og peningamarkaðssjóðir hafa skilað fjárfestum framúrskarandi ávöxtun hefur verið útstreymi úr millilöngum og löngum verðbréfasjóðum sem fjárfesta meðal annars í verðtryggðum pappírum. Á árunum 2004 og 2005 voru aðallega gefin út fimm til sjö ára verðtryggð fyrirtækjaskuldabréf en aðeins handfylli af slíkum bréfum hefur komið til útgáfu síðasta eina og hálfa árið. Eftirspurnin gæti aukist með haustinu en það er háð því að vextir taki að lækka.
Mest lesið Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Fleiri fréttir Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Vaka stýrir Collab Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Íbúðum í byggingu fækkar Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Atli Óskar ráðinn rekstrarstjóri framleiðslu Engin U-beygja hjá Play Veitingamenn verulega óánægðir með eftirlitið Hindranir í vegi þess að lífeyrissjóðirnir taki þátt í hernaðaruppbyggingu Evrópu Spá umtalsverðum samdrætti í byggingu nýrra íbúða Falsaði fleiri bréf Veltir því upp hvort eigendum hafi verið refsað fyrir að tjá sig Hætta við yfirtökuna Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent