Viðskipti innlent

Landsbankinn í Cannes

Landsbankinn opnar skrifstofu í Cannes í Frakklandi í sumar. Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, segir að 2-3 starfsmenn muni halda utan um útibúið í byrjun.

Hlutverk þeirra verður að bjóða auðmönnum lán út á dýrar fasteignir á frönsku rivíerunni og á Spáni.

Landsbankinn rekur einnig svipaða starfsemi á Marbella á Suður-Spáni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×