Lífið

Katie vill fleiri börn

Stolt mamma. Katie Holmes vill eignast fleiri börn með Tom Cruise.
Fréttablaðið/GettyImages
Stolt mamma. Katie Holmes vill eignast fleiri börn með Tom Cruise. Fréttablaðið/GettyImages

Leikkonan Katie Holmes segist vilja eignast fleiri börn með eiginmanni sínum Tom Cruise. Katie, sem er 28 ára, leið afar vel á meðgöngunni, fann til að mynda aldrei fyrir morgunógleði, og segir það eiga stóran þátt í að hún vilji eignast fleiri börn.

 Eins og kunnugt er eignaðist Katie dótturina Suri í apríl á síðasta ári. „Ég var svo stolt yfir því að eignast barn og spennt. Við þetta fannst mér ég líka tengjast öðrum konum sterkari böndum, sér í lagi systrum mínum og mömmu,“ segir hún.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.