Lífið

Klæðist gúmmíi í rúminu

Bregður sér í gervi Storm úr X-Men myndunum til að lífga upp á ástarlífið.
Bregður sér í gervi Storm úr X-Men myndunum til að lífga upp á ástarlífið. MYND/Getty

Það er ekki óvenjulegt að leikarar í Hollywood fái að halda einhverjum leikmunum eða búningum eftir þegar á tökum á myndum er lokið.

Halle Berry hefur greinilega fengið að halda gúmmíbúningnum sem hún klæddist sem Storm í X-Men myndunum, en hún greindi nýlega frá því í viðtali við Ebony Magazine að hún noti búninginn til að lífga upp á sambandið við kærastann Gabriel Aubry. Berry sagði víst að þó að persónan stundi ekki kynlíf í myndunum geri hún það oft heima hjá sér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.