Handbolti

Félagaskipti Einars gerð opinber

Einar Hólmgeirsson gengur í raðir Flensburg á næsta tímabili
Einar Hólmgeirsson gengur í raðir Flensburg á næsta tímabili NordicPhotos/GettyImages
Þýska úrvalsdeildarliðið Grosswallstadt tilkynnti í gærkvöldi formlega að íslenski landsliðsmaðurinn Einar Hólmgeirsson gengi í raðir toppliðsins Flensburg á næsta keppnistímabili. Nokkuð langt er síðan þessi tíðindi láku út, en nú hefur verið staðfest að Einar geri þriggja ára samning við stórliðið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×