Innlent

Jens vill 4. sætið í Suðvesturkjördæmi

Jens Sigurðsson formaður Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Jens var um tveggja ára skeið framkvæmdastjóri Framtíðarhóps Samfylkingarinnar og Ungra jafnaðarmanna. Hann hefur verið formaður Ungra jafnaðarmanna í Kópavogi frá 2004.

Prófkjör Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi verður haldið 4. nóvember næstkomandi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×