Methalli í Bandaríkjunum 12. september 2006 16:33 Líkur eru taldar á að viðskiptahallinn í Bandaríkjunum verði meiri í ár en í fyrra. Viðskiptahallinn í Bandaríkjunum nam 68 milljörðum dala eða rúmum 4.800 milljörðum íslenskra króna í júlí. Um methalla er að ræða en hann skýrist fyrst og fremst af verðhækkunum á innfluttri olíu. Líkur eru á að viðskiptahalli ársins verði meiri en hallinn í fyrra sem nam 717 milljörðum dala eða rúmum 51.100 milljörðum íslenskra króna. Viðskiptahallinn vestra hafði aldrei verið meiri. Útflutningur jókst um 5 prósent á milli mánaða í júí en vörur voru fluttar frá Bandaríkjunum fyrir 120 milljarða dali eða tæpa 8.600 milljarða íslenskar krónur. Innflutningur jókst á sama tíma um 1 prósent á milli mánaða og nam 188 milljörðum dala eða rúmum 13.400 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir aukinn viðskiptahalla í Bandaríkjunum minnkaði vöruskiptahalli gagnvart Kína í mánuðinum en hann nam 19,6 milljörðum dala eða tæpum 1.400 milljörðum íslenskra króna. Líkur eru hins vegar á að vöruskipti Bandaríkjanna við Kína verði meiri fyrir árið í heild en í fyrra en þá nam hann 202 milljörðum dala eða 14.400 milljörðum íslenskra króna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Viðskiptahallinn í Bandaríkjunum nam 68 milljörðum dala eða rúmum 4.800 milljörðum íslenskra króna í júlí. Um methalla er að ræða en hann skýrist fyrst og fremst af verðhækkunum á innfluttri olíu. Líkur eru á að viðskiptahalli ársins verði meiri en hallinn í fyrra sem nam 717 milljörðum dala eða rúmum 51.100 milljörðum íslenskra króna. Viðskiptahallinn vestra hafði aldrei verið meiri. Útflutningur jókst um 5 prósent á milli mánaða í júí en vörur voru fluttar frá Bandaríkjunum fyrir 120 milljarða dali eða tæpa 8.600 milljarða íslenskar krónur. Innflutningur jókst á sama tíma um 1 prósent á milli mánaða og nam 188 milljörðum dala eða rúmum 13.400 milljörðum íslenskra króna. Þrátt fyrir aukinn viðskiptahalla í Bandaríkjunum minnkaði vöruskiptahalli gagnvart Kína í mánuðinum en hann nam 19,6 milljörðum dala eða tæpum 1.400 milljörðum íslenskra króna. Líkur eru hins vegar á að vöruskipti Bandaríkjanna við Kína verði meiri fyrir árið í heild en í fyrra en þá nam hann 202 milljörðum dala eða 14.400 milljörðum íslenskra króna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira