Sport

1-0 fyrir Val

Leik Fylkis og Vals í Landsbankadeildinni er lokið og endaði hann 1-0 fyrir Val. Það var Barry Smith sem skoraði með föstu skoti eftir að Fjalar kýldi boltann beint fyrir fætur hans.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×