Innlent

TF-Líf er á leið til Reykjavíkur með 6 manns úr áhöfninni.

eldur geisar um borð í skipinu Akureyrin, 75 sjómílur norðvestur af Látri
eldur geisar um borð í skipinu Akureyrin, 75 sjómílur norðvestur af Látri MYND/Teitur

TF Líf er á leið til Reykjavíkur með 6 manns úr áhöfn Akureyrarinnar. Slökkviliðsmenn frá SHS eru komnir um borð, eru að kljást við eldinn og eru að ná tökum á honum. Átján manna áhöfn er á Akureynni og sendi hún út neyðarkall tuttugu mínútur yfir tvö í dag. Reykkafarar voru fluttir með þyrlu Landhelgisgæslunnar og er þeim ætlað að hjálpa skipverjum að ráða niðurlögum eldsins.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×