Fótbolti

Sádí Arabía

Sádí-Arabar eru í H riðli með Spánverjum, Úkraínumönnum og Túnisum. Þeir eru í 34. sæti á styrkleikalista FIFA. Þeir eru ekki taldi eiga möguleika á því að komast upp úr riðlinum.

Sádí-Arabar eru komnir á HM, fjóða skiptið í röð. Árið 1994 komust þeir í 16 liða úrslit en féllu út í riðlakeppninni árin 1998 og 2002. Það er fátt sem bendir til þess að þeir geri eitthvað annað nú.

Brasilíumaðurinn Marcos Paqueta stýrir liðinu. Hann lítur á sig sem kennara í íþróttinni.

Níu leikmenn frá liðinu Al Hilal eru í HM hópnum.

Sami Al Jaber reimaði aftur á sig landsliðskóna til þess að leiða sína menn á HM. Hann er 34 ára gamall og leikreyndur mjög, hann lék á sínum tíma sem lánsmaður með Úlfunum á Englandi.

Fyrirliði: Sami Al Jaber

Lykilmaður: Sami Al Jaber

Gæti slegið í gegn: Hamad Al Montashari

 

Leikmannahópurinn:
1 Mohammed Al Daeyea

2 Ahmed Dokhi

3 Redha Tukar

4 Hamad Al Montashari

5 Naif Al Qadi

6 Omar Al Ghamdi

7 Mohammed Ameen

8 Mohammed Noor

9 Sami Al Jaber

10 Mohammad Al Shlhoub

11 Saad Al Harthi

12 Abdulaziz Khathran

13 Hussein Sulimani

14 Saud Khariri

15 Ahmed Al Bahri

16 Khaled Aziz

17 Mohammed Al Anbar

18 Nawaf Al Temyat

19 Mohammed Massad

20 Yasser Al Kahtani

21 Mabrouk Zaid

22 Mohammad Khojah

23 Malek Mouath



Fleiri fréttir

Sjá meira


×