Viðskipti innlent

Nýsir kaupir fasteignafélög í Danmörku

Dótturfélag Nýsis í Danmörku, Nysir DK, hefur keypt allt hlutafé í tveimur fasteignafélögum í Danmörku. Þetta eru Jehl ApS Tietgens Have og Jehl Aps Atriumhuset. Félögin eiga byggingar sem eru að heild um 61 þúsund fermetrar að stærð. Íslandsbanki aðstoðaði við kaupin og fjármagnaði þau en kaupverð fæst ekki gefið upp þar sem það er trúnaðarmál.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×