Erlent

Sjálfsvígsárás í Ísrael

Svo virðist sem palestínskur sjálfsvígsárásarmaður hafi verið sá eini sem lést þegar hann sprengdi sig í loft upp nálægt gamalli strætisvagnastöð í miðborg Tel Aviv í Ísrael í dag. Ísraelskir fjölmiðlar hafa þetta eftir lögreglu á vettvagni. Fregnir herma einnig að minnst 10 hafi særst í árásinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×