Innlent

Úrskurðaður í gæsluvarðhald til 7. júlí

Mynd/Pjetur

Fyrrverandi starfsmaður Tryggingastofnunar ríkisins, sem er grunaður um tuga milljóna króna fjárdrátt af stofnuninni, var í gærkvöldi úrskurðaður í gæsluvarðhald til sjöunda júlí. Ríkislögrelgustjóri rannsakar meðal annars hvort maðurinn hafi átt sér vitorðsmenn, en fyrir liggur að hann lagði fjárhæðir inn á reikninga all margra skjólstæðinga stofnunarinnar. Þá er verið að rannsaka hversu lengi misferli mannsins hefur staðið.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×