Peugeotbílar innkallaðir í Danmörku 30. október 2006 17:39 Norðmaðurinn Henning Solberg í rallýakstri á Peugeot 307 í mars á þessu ári. Mynd/AFP Frönsku bílaframleiðendurnir hjá Peugeot hafa ákveðið að innkalla 10.500 bíla af gerðinni Peugot 307 í Danmörku vegna galla í bremsukerfi. Bílarnir, sem voru framleiddir á árunum 2003 til 2005, eru mest seldur bílarnir í Danaveldi. Eigendum bílanna hefur verið greint frá gallanum og geta þeir farið með þá til umboðsaðila í Danmörku, sem mun kanna bremsukerfið. Það er skammstafað ESP og gerir ökumanni kleift að halda góðri stjórn á bílnum við slæmar aðstæður. Jens R. Andersens, talsmanns Peugeot í Danmörku, segir í samtali við vefútgáfu danska dagblaðsins Berlingske Tidende, að bilunina sé hægt að rekja til rakans í dönsku lofti, sem geti valdið skammhlaupi í bremsukerfinu með þeim afleiðingum að eldur getur komið upp í þeim. Andersen vissi hins vegar ekki til þess að bílarnir hefðu verið innkallaðir í öðrum löndum. „Vandamálið tengist dönsku veðurfari, raka og salti sem dreift er á danska vegi að veturlagi," segir hann. Í júní í fyrra innkallaði Peugeot 60.000 bíla á Norðurlöndunum í kjölfar þess að eldur kom upp í 9 bílum. Fyrirtækið sagði ástæðuna fyrir bilun í bílunum vera kulda á Norðurlöndunum og salt sem sett sé á vegi í hálku. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Frönsku bílaframleiðendurnir hjá Peugeot hafa ákveðið að innkalla 10.500 bíla af gerðinni Peugot 307 í Danmörku vegna galla í bremsukerfi. Bílarnir, sem voru framleiddir á árunum 2003 til 2005, eru mest seldur bílarnir í Danaveldi. Eigendum bílanna hefur verið greint frá gallanum og geta þeir farið með þá til umboðsaðila í Danmörku, sem mun kanna bremsukerfið. Það er skammstafað ESP og gerir ökumanni kleift að halda góðri stjórn á bílnum við slæmar aðstæður. Jens R. Andersens, talsmanns Peugeot í Danmörku, segir í samtali við vefútgáfu danska dagblaðsins Berlingske Tidende, að bilunina sé hægt að rekja til rakans í dönsku lofti, sem geti valdið skammhlaupi í bremsukerfinu með þeim afleiðingum að eldur getur komið upp í þeim. Andersen vissi hins vegar ekki til þess að bílarnir hefðu verið innkallaðir í öðrum löndum. „Vandamálið tengist dönsku veðurfari, raka og salti sem dreift er á danska vegi að veturlagi," segir hann. Í júní í fyrra innkallaði Peugeot 60.000 bíla á Norðurlöndunum í kjölfar þess að eldur kom upp í 9 bílum. Fyrirtækið sagði ástæðuna fyrir bilun í bílunum vera kulda á Norðurlöndunum og salt sem sett sé á vegi í hálku.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Forstjóri X hættir óvænt Viðskipti erlent Raunverð íbúða hefur þrefaldast frá aldamótum Viðskipti innlent „Ávísun á ánægjuleg viðskipti“ Samstarf Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira