Viðskipti innlent

6000 stiga múrinn rofinn

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands fór í morgun yfir 6000 stig. Vísitalan hefur hækkað um 8,5 prósent frá áramótum. Íslandsbanki hækkaði í morgun, en tilkynnt var um kaupréttarsamning við framkvæmdastjóra bankans. Þá hækkaði Mosaic um rúm þrjú prósent í morgun, en forsvarsmenn fyrirtækisins kynntu fyrir markaðsaðilum sölutölur í jólaverslun á fundi fyrir opnun markaðar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×