Snobblykt 14. desember 2006 05:00 Dr. Hannes Hómsteinn skrifaði athyglisverða grein um léttvín í búðum þann 8 desember. Doktorinn vill eins og margir að léttvín verði selt í búðum og þar er ég einn af þessum mörgu sem sjá ekkert af slíkum gjörningi. En Doktorinn og fleiri fylgismenn áfengis segja að léttvín og bjór séu ekki eins skaðleg og sterkt vín. Doktorinn gengur jafnvel svo langt að segja að áfengisböl hljótist ekki af neyslu bjórs eða léttvíns heldur sterkra drykkja. Hér er mál að slá sér á lær og hlægja! Ég ásamt mjög mörgum höfum allavega afrekað að drekka á okkur óþrif af „saklausum“ bjór og mikið af fólki verður ofurölvi eftir neyslu á „fínum“ rauðvínum. Einn bjór inniheldur meira áfengismagn en einfaldur vodka í kók. Og þess ber að geta að áfengi í bjór er það sama og áfengi í vodka. Mér hefur líka fundist umræðan um þetta lykta af snobbi þ.e.a.s. fylgendur tala um að fara út í búð og ná í „sitt rauðvín“ með fondúinu eða hreindýrinu. En hvað með þá sem vilja ná í „sitt“ romm eða „sinn“ vodka með sardínunum? Hvers vegna eiga þeir að fara í ríkið til þess? Það á ekki að mismuna fólki eftir áfengissmekk og sannarelga á ekki að hlusta á fagurgala á þingi eða með doktorsnafnbót sem segja romm og koníak eitthvað meira frá djöflinum heldur en bjór og hvítvín. Réttast væri fyrir þetta ágæta fólk að fara í hressilegt unglingapartí og skoða hvað er verið að drekka þar á bæ. Sennilega eru flestir að súpa á bjór og nokkrir búnir að skila honum aftur á stofugólfið. Lesendur mega ekki miskilja mig. Ég hef ekkert á móti bjór eða léttvíni heldur finnst mér að ef setja á áfengi í búðir skal hafa þar allt vín. Svo verða menn að hætta nota kjánarök eins og doktorinn notar í grein sinni. Það er einungis til þess fallið að rýra þennan ágæta málstað. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Halldór 05.07.2025 Halldór Baldursson Halldór Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Skoðun Málfrelsi og mörk þess á vettvangi lýðræðisins Helga Vala Helgadóttir skrifar Skoðun Sjókvíaeldi á Íslandi fjarstýrt með gervigreind frá Noregi Ingólfur Ásgeirsson skrifar Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar Skoðun Stjórnarandstaðan er vannýtt auðlind Jón Daníelsson skrifar Skoðun Ef Veðurstofan spáði vitlausu veðri í 40 ár, væri það bara í lagi? Björn Ólafsson skrifar Skoðun Hægri sósíalismi Jón Ingi Hákonarson skrifar Skoðun 5 ára vegferð að skóla framtíðarinnar – eða ekki! Björgmundur Örn Guðmundsson skrifar Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar Sjá meira
Dr. Hannes Hómsteinn skrifaði athyglisverða grein um léttvín í búðum þann 8 desember. Doktorinn vill eins og margir að léttvín verði selt í búðum og þar er ég einn af þessum mörgu sem sjá ekkert af slíkum gjörningi. En Doktorinn og fleiri fylgismenn áfengis segja að léttvín og bjór séu ekki eins skaðleg og sterkt vín. Doktorinn gengur jafnvel svo langt að segja að áfengisböl hljótist ekki af neyslu bjórs eða léttvíns heldur sterkra drykkja. Hér er mál að slá sér á lær og hlægja! Ég ásamt mjög mörgum höfum allavega afrekað að drekka á okkur óþrif af „saklausum“ bjór og mikið af fólki verður ofurölvi eftir neyslu á „fínum“ rauðvínum. Einn bjór inniheldur meira áfengismagn en einfaldur vodka í kók. Og þess ber að geta að áfengi í bjór er það sama og áfengi í vodka. Mér hefur líka fundist umræðan um þetta lykta af snobbi þ.e.a.s. fylgendur tala um að fara út í búð og ná í „sitt rauðvín“ með fondúinu eða hreindýrinu. En hvað með þá sem vilja ná í „sitt“ romm eða „sinn“ vodka með sardínunum? Hvers vegna eiga þeir að fara í ríkið til þess? Það á ekki að mismuna fólki eftir áfengissmekk og sannarelga á ekki að hlusta á fagurgala á þingi eða með doktorsnafnbót sem segja romm og koníak eitthvað meira frá djöflinum heldur en bjór og hvítvín. Réttast væri fyrir þetta ágæta fólk að fara í hressilegt unglingapartí og skoða hvað er verið að drekka þar á bæ. Sennilega eru flestir að súpa á bjór og nokkrir búnir að skila honum aftur á stofugólfið. Lesendur mega ekki miskilja mig. Ég hef ekkert á móti bjór eða léttvíni heldur finnst mér að ef setja á áfengi í búðir skal hafa þar allt vín. Svo verða menn að hætta nota kjánarök eins og doktorinn notar í grein sinni. Það er einungis til þess fallið að rýra þennan ágæta málstað.
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun „Finnst ykkur skrýtið að ég mæti á Austurvöll – Pabba mínum var fórnað á altari niðurskurðar“ Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Hvers vegna skipta hagsmunir verslanakeðja meira máli en öryggi barna í Ásahverfi Reykjanesbæ? Ólafur Ívar Jónsson skrifar
Skoðun Kjarnorkuákvæðið: Neyðarhemill en ekki léttvægt leikfang popúlista Kristinn Karl Brynjarsson skrifar
Skoðun Ójafnvægi í jöfnunarkerfinu Anna Sigríður Guðnadóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Lovísa Jónsdóttir skrifar
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun