Gengi bréfa í Rosneft undir væntingum 19. júlí 2006 15:22 Míkhaíl Khodorkovskí, fyrrum stofnandi og forstjóri olíurisans Yukos, var dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Síberíu vegna skattsvika fyrirtækisins. Mynd/AP Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Meginstoð Rosneft er olíuvinnslufyrirtækið Yukansk, sem eitt sinn heyrði undir rússneska olíurisann Yukos. Rússneska ríkið tók það eignarnámi árið 2004 vegna meintra skattasvika stjórnenda og í kjölfarið var Míkhaíl Khodorkovskí, stofnandi og eigandi Yukos, dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Síberíu. Er stjórnvöldum gefið að sök að hafa með dóminum einungis verið að stöðva væntanlegan frama hans í stjórnmálum en Khodorkovskí er andstæðingur Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands. Yukos, sem er gjaldþrota fyrirtæki en eftir sem áður í eigu Khodorkovskís og fleiri fjárfesta, reyndi að fá dómstól í Bretlandi til að stöðva viðskipti með bréf í fyrirtækinu og líktu þeim við sölu á þýfi. Dómari heimilaði viðskiptin í gær og hefur Yukos áfrýjað málinu. Opnunarverð í bréfum Rosneft var 7,55 dalir á hlut en fóru í fyrstu viðskiptum niður í 7,49 dali á hlut. Þegar á leið stóðu þau í 7,54 dölum eða 1 senti undir útboðsgengi. Að sögn bandaríska og breskra fjölmiðla voru stærstu kaupendurnir jafnt fyrirtæki og fjárfestar sem vilja tryggja sér tengsl við stjórnvöld í Rússlandi og þykir harla ólíklegt að þeir selji þau í bráð. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í rússneska ríkisolíufyrirtæki Rosneft lækkuðu um 1 sent á hlut þegar viðskipti með 10 prósenta hlut í félaginu hófst í kauphöll Lundúna í Bretlandi í dag. Meginstoð Rosneft er olíuvinnslufyrirtækið Yukansk, sem eitt sinn heyrði undir rússneska olíurisann Yukos. Rússneska ríkið tók það eignarnámi árið 2004 vegna meintra skattasvika stjórnenda og í kjölfarið var Míkhaíl Khodorkovskí, stofnandi og eigandi Yukos, dæmdur til átta ára fangelsisvistar í Síberíu. Er stjórnvöldum gefið að sök að hafa með dóminum einungis verið að stöðva væntanlegan frama hans í stjórnmálum en Khodorkovskí er andstæðingur Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands. Yukos, sem er gjaldþrota fyrirtæki en eftir sem áður í eigu Khodorkovskís og fleiri fjárfesta, reyndi að fá dómstól í Bretlandi til að stöðva viðskipti með bréf í fyrirtækinu og líktu þeim við sölu á þýfi. Dómari heimilaði viðskiptin í gær og hefur Yukos áfrýjað málinu. Opnunarverð í bréfum Rosneft var 7,55 dalir á hlut en fóru í fyrstu viðskiptum niður í 7,49 dali á hlut. Þegar á leið stóðu þau í 7,54 dölum eða 1 senti undir útboðsgengi. Að sögn bandaríska og breskra fjölmiðla voru stærstu kaupendurnir jafnt fyrirtæki og fjárfestar sem vilja tryggja sér tengsl við stjórnvöld í Rússlandi og þykir harla ólíklegt að þeir selji þau í bráð.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira