Viðskipti innlent

Atorka tapar fé

Tapið skýrist af lækkun á stórum eignarhlutum í bresku iðnaðarfyrirtækjunum Low and Bonar og NWF Group en sú lækkun hefur gengið til baka á þriðja ársfjórðungi. Meðal annarra eigna Atorku eru Austurbakki, LÍF og Promens, sem keypti nýverið Bonar Plastics. Arðsemi eigin fjár var rúm tíu prósent á ársgrundvelli, sem er undir markmiðum stjórnar félagsins. Heildareignir voru hinn 30. júní um sautján milljarðar króna og eigið fé um 8,5 milljarðar.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×