Erlent

Nærri því að handsama bin Laden

Pakistanar komust mjög nálægt því að handsama Osama bin Laden fyrir tíu mánuðum síðan, en nú vita þeir ekkert hvar hann er niðurkominn. Þetta sagði Pervez Musharraf, forseti Pakistans, í gær. Leitin að bin Laden er meðal þess sem Musharraf og Condoleezza Rice, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, munu ræða um á fundi sínum í Pakistan síðar í dag.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×