Viðskipti innlent

Stjórnendur rukkaðir

Jóhanna Sigurðardóttir. Í  svari til hennar kom fram að 300 stjórnendur hafa verið teknir til rannsóknar hjá skattayfirvöldum vegna vanframtaldra tekna
Jóhanna Sigurðardóttir. Í svari til hennar kom fram að 300 stjórnendur hafa verið teknir til rannsóknar hjá skattayfirvöldum vegna vanframtaldra tekna
Á árunum 2002 til 2004 hafa rúmlega 300 stjórnendur fyrirtækja verið teknir til rannsóknar hjá skattyfirvöldum vegna vanframtaldra tekna. Þetta kemur fram í svari fjármálaráðherra við skriflegri fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur þingmanni Samfylkingarinnar. Rannsókn skattyfirvalda hefur leitt til þess að skattgreiðslur þessara einstaklinga hafa verið hækkaðar um 450 milljónir króna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×