Baugur kaupir hlut í dönsku fasteignafélagi 30. nóvember 2005 08:00 Ole Vagner. Forstjóri fasteignafélagsins Keops tekur þátt í kaupum á Nordicom sem er líkt félag. Ekki er ólíklegt að sameining sé framtíðarmarkmið með kaupunum. Forstjóri fasteignafélagsins Keops sem Baugur á stóran hlut í kaupir ásamt Baugi ríflega fimmtungs hlut í fasteignafélaginu Nordicom. Félagið er metið á rífleag tuttugu milljarða. Baugur er ásamt forstjóra Keops, Ole Vagner, kaupandi að 22 prósenta hlut í danska fasteignafélaginu Nordicom sem skráð er í dönsku kauphöllinni. Fyrirtækið er metið á ríflega tuttugu milljarða íslenskra króna í dönsku kauphöllinni og verðmæti hlutarins því um fjórir milljarðar króna. Okkur bauðst þessi hlutu og þetta er áhugavert félag . Kaupin samrýmast vel fjárfestingarstefnu Baugs, segir Skarphéðin Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Norrænna fjárfestinga Baugs. Fasteignir nordicom eru metnar á hátt í þrjátíu milljarða króna, en meðal þeirra er verslanahúsnæði, auk þess sem félagið er með um tvöþúsund íbúðir í byggingu. Baugur á fyrir stóran hlut í Keops sem er sambærilegt félag og Nordicom og er skráð í Kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Keops er þó metið um tíu milljörðum hærra á markaði. Þar sem félögin eru mjög lík má gera ráð fyrir að áhugi sé á að sameina félögin þegar fram líða stundir. Bæði félögin hafa átt mjög gott ár á markaði og hækkað mikið á árinu. Íslendingar hafa sýnt fasteignaviðskiptum í Kaupmannahöfn mikinn áhuga. Sigurjón Sighvatsson keypti á dögunum fasteignafélag í Danmörku og nokkrir íslenskir fjárfestar hafa sýnt danska fjárfestingafélaginu Atlas áhuga. Meðal þeirra sem nefndir hafa verið í tengslum við kaup á félaginu eru Exista og Eik fasteignafélag, Straumur Burðarás og Baugur. Búist er við að niðurstaða tilboða í það félag liggi fyrir innan skamms. Fasteignaverð hefur farið hækkandi í Kaupmannahöfn og mikil eftirspurn eftir fasteignum í miðborg Kaupmannahafnar. Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Sjá meira
Forstjóri fasteignafélagsins Keops sem Baugur á stóran hlut í kaupir ásamt Baugi ríflega fimmtungs hlut í fasteignafélaginu Nordicom. Félagið er metið á rífleag tuttugu milljarða. Baugur er ásamt forstjóra Keops, Ole Vagner, kaupandi að 22 prósenta hlut í danska fasteignafélaginu Nordicom sem skráð er í dönsku kauphöllinni. Fyrirtækið er metið á ríflega tuttugu milljarða íslenskra króna í dönsku kauphöllinni og verðmæti hlutarins því um fjórir milljarðar króna. Okkur bauðst þessi hlutu og þetta er áhugavert félag . Kaupin samrýmast vel fjárfestingarstefnu Baugs, segir Skarphéðin Berg Steinarsson, framkvæmdastjóri Norrænna fjárfestinga Baugs. Fasteignir nordicom eru metnar á hátt í þrjátíu milljarða króna, en meðal þeirra er verslanahúsnæði, auk þess sem félagið er með um tvöþúsund íbúðir í byggingu. Baugur á fyrir stóran hlut í Keops sem er sambærilegt félag og Nordicom og er skráð í Kauphöllinni í Kaupmannahöfn. Keops er þó metið um tíu milljörðum hærra á markaði. Þar sem félögin eru mjög lík má gera ráð fyrir að áhugi sé á að sameina félögin þegar fram líða stundir. Bæði félögin hafa átt mjög gott ár á markaði og hækkað mikið á árinu. Íslendingar hafa sýnt fasteignaviðskiptum í Kaupmannahöfn mikinn áhuga. Sigurjón Sighvatsson keypti á dögunum fasteignafélag í Danmörku og nokkrir íslenskir fjárfestar hafa sýnt danska fjárfestingafélaginu Atlas áhuga. Meðal þeirra sem nefndir hafa verið í tengslum við kaup á félaginu eru Exista og Eik fasteignafélag, Straumur Burðarás og Baugur. Búist er við að niðurstaða tilboða í það félag liggi fyrir innan skamms. Fasteignaverð hefur farið hækkandi í Kaupmannahöfn og mikil eftirspurn eftir fasteignum í miðborg Kaupmannahafnar.
Mest lesið Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Arion og Kvika í samrunaviðræður Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Skrautleg saga laganna hans Bubba Sætta sig ekki við höfnun Kviku Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Minnstu sparisjóðirnir sameinast Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Segja lækkun á olíu ekki hafa skilað sér til íslenskra neytenda Einföldun að segja að íslensk ferðaþjónusta sé láglaunagrein „Þetta eru mjög mikil vonbrigði fyrir okkur“ Tekjur Haga jukust á fyrsta ársfjórðungi Bjarni Ingimar ráðinn rekstrarstjóri Avia Sjá meira