Viðskipti innlent

Iceland Express á söluskrá

Flugfélagið Iceland Express er komið á söluskrá og hefur fyrirtækjasviði Kaupþings banka verið falið að annast söluna. Skipt var um stjórn í félaginu í gær þar sem stjórnarmennnirnir og eigendurnir Pálmi Haraldsson og Jóhannes Kristinsson voru komnir í samkeppni við sjálfa sig eftir að þeir eignuðust talsverðan hlut í FL Group við að selja félaginu flugfélagið Sterling.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×