Sport

Valsmenn komnir yfir gegn Fylki

Garðar Gunnlaugsson hefur komið Val yfir gegn Fylki í Landsbankadeild karla í knattspyrnu en liðin eigast nú við á Valsvellinum. Mark Garðars kom á 31. mínútu eftir hornspyrnu frá Guðmundi Benediktssyni og er staðan 1-0. Valsmenn hafa verið sterkari aðilinn í leiknum og er forystan verðskulduð. Hægt er að fylgjast með beinni lýsingu á leiknum á Boltavaktinni hér á Vísi auk þess sem hann er í beinni útsendingu á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×