Erlent

Tímasprengja sprakk í Pakistan

Tímasprengja sprakk seint í gær við helgidóm múslíma í suðvesturhluta Pakistans og að minnsta kosti 29 manns eru látnir og margir slasaðir. Yfirvöld telja ekki að hryðjuverkasamtök hafi verið þar að verki heldur sé um hatrammar fjölskyldudeilur að ræða.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×