Viðskipti innlent

Neytendur bjartsýnir

Tiltrú neytenda á núverandi ástandi í efnahags- og atvinnumálum hefur vaxið verulega að undanförnu samhliða miklum vexti í hagkerfinu og minnkandi atvinnuleysi. Í Morgunkornum kemur einnig fram að fleiri telji að heildartekjur sínar verði hærri en þeir sem telja að þær verði lægri.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×