Viðskipti innlent

KEA hagnast

Hreinar rekstrartekjur námu 338 milljónum samanborið við 177 milljónir króna árið áður. Heildareignir félagsins nema fimm milljörðum króna og er eiginfjárhlutfall félagins 84 prósent. Í tilkynningu frá félaginu kemur fram að félagið hafi selt eignarhlut sinn í Samherja og sé söluhagnaður vegna þeirrar sölu 166 milljónir króna.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×