Sport

Sunderland sigraði í fyrstu deild

Sunderland tryggði sér í gær sigur í ensku fyrstu deildinni í knattspyrnu þegar liðið lagði West Ham 2-1. Sunderland með 91 stig í efsta sæti fyrstu deildar en Wigan er í öðru sæti, átta stigum á eftir. West Ham vermir sjöunda sætið eftir leikinnn í gær.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×