Sport

Fram semur við annan Dana

Knattspyrnufélagið Fram gekk í morgun frá samningi við 32 ára danskan miðvallarleikmann, Kim Nörholt að nafni. Nörholt hefur spilað með Velje, Silkeborg og Kolding í dönsku úrvalsdeildinni og var nú síðast hjá Fredericia í næstefstu deild í Danmörku. Nörholt er annar Daninn sem gengur til liðs við Fram því í gær skrifaði 23 ára piltur, Hans Mathiesen, undir samning við félagið.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×