Sport

Þrír leikir í dag - Boltavaktin

Þrír leikir eru á dagskrá í Landsbankadeild karla í dag. Klukkan 17 mætast KR og ÍBV í fallslag á KR vellinum og klukkan 18 eru tveir leikir, Grindavík fær Fylki í heimsókn og Framarar fara uppá Skaga til að etja kappi við heimamenn í ÍA.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×