Erlent

Dregur úr ótta við fuglaflensu

Þýsk stjórnvöld hafa ákveðið að slaka á reglugerðum sem voru settar til að sporna við hættu á útbreiðslu fuglaflensu. Nú verður heimilt að halda hænsfugla utandyra en slíkt var bannað um miðjan október þegar farfuglar báru fuglaflensu til Rússlands, Tyrklands og Rúmeníu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×