Viðskipti innlent

Kögun kaupir helming í norsku hugbúnaðarfyrirtæki

Kögun hf. hefur keypt rúmlega helming í norska hugbúnaðarfyrirtækinu Hands ASA og mun í framhaldinu gera yfirtökutilboð í það hlutafé, sem eftir er. Með þeim kaupum verður heildarkaupverð fyrirtækisins rösklega einn og hálfur milljarður íslenskra króna. Áætluð velta félagsins í ár er hátt í hálfur annar milljarður króna, starfsmenn eru 180 og rekur félagið skrifstofur í Oslo, Bergen, Stavanger og Sandefjord.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×