Viðskipti innlent

Methagnaður hjá Íslandsbanka

Íslandsbanki skilaði methagnaði á fyrstu níu mánuðum ársins 2005. Hagnaður á þriðja ársfjórðungi var um 4,8 milljarðar króna eftir skatta. Á þriðja ársfjórðingi í fyrra var hagnaðurin hins vegar tæpir 3,7 milljarðar króna. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 34% á fyrstu níu mánuðum ársins 2005 en var 61% á sama tíma í fyrra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×