Viðskipti innlent

Hagnaður eykst um 65%

Greiningardeild Landsbankans spáir því að hagnaður fyrirtækja sem skráð eru í Kauphöllinni aukist um 65 prósent á þriðja ársfjórðungi í samanburði við sama tímabil í fyrra. Í krónum talið nemur aukningin ein röskum ellefu milljörðum króna og þar af eiga fjármálafyrirtækin rúma sjö milljarða. Þegar litið er til ársins í heild spáir Landsbankinn því að hagnaðurinn í ár verði hátt í tvöfalt meiri en í fyrra.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×