Viðskipti innlent

Netbankinn hækkar innlánsvexti

Í kjölfar hækkunar stýrivaxta Seðlabankans þá mun Netbankinn hækka vexti um 0,75% frá og með 1.okt. á óverðtryggðum innlánsreikningum, einnig á sér stað hækkun á verðtryggðum innlánsreikningi um 0,20%.   Það er stefna Netbankans að bjóða viðskiptavinum sínum hagstæð kjör á innlánum og útlánum, undanfarin 5 ár hefur Netbankinn verið með bestu vextina á innlánsreikningum miðað við sambærilega reikninga á markaðnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×