Ekki strengir um lengri veg 29. september 2005 00:01 Háspennustrengir verða aldrei lagðir í jörð um lengri veg, þótt vera megi að það verði gert á stuttum köflum, segir forstjóri Hitaveitu Suðurnesja. Bæði er kostnaðurinn of mikill og svo fylgja því ýmis vandamál sem ekki fylgja loftlínum og möstrum. Sagt var frá því í fréttum Stöðvar 2 í gær að Hitaveita Suðurnesja hefði gert samkomulag við Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands um að leggja háspennustreng í jörð á tveggja kílómetra kafla næst Reykjanesvirkjun á næsta áratug ef rannsóknir á jarðskjálftavirkni og jarðhita leiða í ljós að það sé mögulegt. Kostnaðurinn er ríflega fimmfaldur - um 220 milljónir króna í stað 40 milljóna en Hitaveitumönnum fannst betra að semja en hætta á kæruferli og seinkanir sem gætu leitt til þess að ekki væri hægt að standa við samninga sem gerðir hafa verið við Norðurál á Grundartanga, en þangað hefur orkan verið seld. Ástæða kröfu landverndarsamtakanna er sjónmengun. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, segir að á svæðinu séu nokkrir vinsælir ferðamannastaðir eins og Gunnuhver og Vitinn og umhverfi hans. Þar hefði línan sést mest. Það eru þúsundir háspennumastra á landinu og um það verður ekki deilt að víða er nokkur sjónmengun að þeim. En fyrst að þetta er mögulegt að leggja strengi í jörðu er þá líklegt að það verði gert í auknum mæli í framtíðinni, til að mæta umhverfissjónarmiðum? Júlíus segir að slíkt verði aldrei gert á löngum leiðum, kostnaðurinn sé alltof mikill. Þá séu ákveðnir rafmagsfræðilegir þættir sem valdi því að ekki sé hægt að fara mjög langar leiðir með strengi. Það myndist mótstaða í þeim og það sé ekki gott. Þá þurfi að vera sérstakar aðstæður til þess að strengur næst orkuveri sé nauðsynlegur vegna þess að þar sé raskið hvort eð er mest. Aðstæður sé sérstakar á Reykjanesi þar sem viðkvæmasti staðurinn sé í kringum orkuverið. Tæknin sé fyrir hendi en það sé dýrt og verulegir hagsmunir þurfi að vera í húfi til þess að menn geri það. Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira
Háspennustrengir verða aldrei lagðir í jörð um lengri veg, þótt vera megi að það verði gert á stuttum köflum, segir forstjóri Hitaveitu Suðurnesja. Bæði er kostnaðurinn of mikill og svo fylgja því ýmis vandamál sem ekki fylgja loftlínum og möstrum. Sagt var frá því í fréttum Stöðvar 2 í gær að Hitaveita Suðurnesja hefði gert samkomulag við Landvernd og Náttúruverndarsamtök Íslands um að leggja háspennustreng í jörð á tveggja kílómetra kafla næst Reykjanesvirkjun á næsta áratug ef rannsóknir á jarðskjálftavirkni og jarðhita leiða í ljós að það sé mögulegt. Kostnaðurinn er ríflega fimmfaldur - um 220 milljónir króna í stað 40 milljóna en Hitaveitumönnum fannst betra að semja en hætta á kæruferli og seinkanir sem gætu leitt til þess að ekki væri hægt að standa við samninga sem gerðir hafa verið við Norðurál á Grundartanga, en þangað hefur orkan verið seld. Ástæða kröfu landverndarsamtakanna er sjónmengun. Júlíus Jónsson, forstjóri Hitaveitu Suðurnesja, segir að á svæðinu séu nokkrir vinsælir ferðamannastaðir eins og Gunnuhver og Vitinn og umhverfi hans. Þar hefði línan sést mest. Það eru þúsundir háspennumastra á landinu og um það verður ekki deilt að víða er nokkur sjónmengun að þeim. En fyrst að þetta er mögulegt að leggja strengi í jörðu er þá líklegt að það verði gert í auknum mæli í framtíðinni, til að mæta umhverfissjónarmiðum? Júlíus segir að slíkt verði aldrei gert á löngum leiðum, kostnaðurinn sé alltof mikill. Þá séu ákveðnir rafmagsfræðilegir þættir sem valdi því að ekki sé hægt að fara mjög langar leiðir með strengi. Það myndist mótstaða í þeim og það sé ekki gott. Þá þurfi að vera sérstakar aðstæður til þess að strengur næst orkuveri sé nauðsynlegur vegna þess að þar sé raskið hvort eð er mest. Aðstæður sé sérstakar á Reykjanesi þar sem viðkvæmasti staðurinn sé í kringum orkuverið. Tæknin sé fyrir hendi en það sé dýrt og verulegir hagsmunir þurfi að vera í húfi til þess að menn geri það.
Fréttir Innlent Mest lesið Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Innlent Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Innlent Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Innlent Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Innlent Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Fleiri fréttir Ekki hægt að draga ályktanir um hver varð manninum „líklegast“ að bana Hvalreki í Vogum Gosmóðan gæti setið sem fastast fram á fimmtudag: „Menn verða að taka þetta alvarlega“ Hefur áhyggjur af málflutningi „taugaveiklaðrar“ stjórnarandstöðu Lokuð inni með lokað fyrir glugga í þrjá daga Fundurinn vonbrigði: „Þetta leikrit er hafið“ Búin að vera lokuð inni í þrjá daga vegna gosmóðunnar Vopnað rán og skartgripaþjófnaður í Reykjavík Einfaldlega nýnastistar sem þýði meira ofbeldi og átök Lögreglan lýsir eftir Sindra Péturssyni Fordæma Hamas og segja áform um „mannúðarborg“ óviðunandi Stofna grunnskóla fyrir einhverf börn í Garðabæ Loftgæði versnandi á gosstöðvunum Segjast komnir með nóg og ætla að gæta að framtíð Íslands Sex spænskar orrustuþotur á leið til landsins Hafa tapað tvö hundruð milljónum króna vegna fjársvika Hafa sótt um bráðabirgðaleyfi Vill vita hvaða samningar eru í undirbúningi gagnvart ESB Verði fram á nótt að slökkva eld í trjákurlinu Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Sjá meira