Erlent

Dæmdur fyrir aðild að árásum

Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun Imad Eddin Baraka, meintan leiðtoga al-Qaida á Spáni, í 27 ára fangelsi fyrir samsæri í tengslum við hryðjuverkaárásirnar á Bandaríkin 11. september árið 2001. Hann var sýknaður af ákærum um morð í árásunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×