Erlent

Ekki um faraldur að ræða

Enn eitt tilfellið af fuglaflensu kom upp á Indónesíu í gær og verið er að athuga sautján manns í landinu, sem grunur leikur á að hafi sýkst. Níu af þeim heimsóttu dýragarð í Jakarta vikunni, og allar líkur eru í að flensan hafi borist úr smituðum fugli þar. Heilbrigðissérfræðingar segja þrátt fyrir þetta ekki ástæðu til að óttast faraldur, og ekkert bendi til að flensan smitist auðveldlega á milli manna



Fleiri fréttir

Sjá meira


×