Erlent

Sagði af sér vegna ágreinings

Domenico Siniscalco, fjármálaráðherra Ítalíu, hefur sagt starfi sínu lausu. Fjölmiðlar á Ítalíu segja ráðherrann hafa sagt upp vegna ágreinings innan ríkisstjórnarinnar og óánægju með að seðlabankastjóra landsins hafi ekki verið sagt upp eftir að upp komst um spillingu.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×