Sport

Síðasti leikur Heimis með FH

Heimir Guðjónsson, fyrirliði Íslandsmeistara FH, leikur gegn Fram á morgun kveðjuleik sinn fyrir FH. Heimir er einn leikjahæsti leikmaður efstu deildar á Íslandi en hann gekk í raðir Hafnarfjarðarliðsins árið 2000. Heimir hyggst snúa sér að þjálfun og hefur verið að mennta sig í knattspyrnufræðunum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×