Innlent

Ný húsakynni Félags eldri borgara

MYND/Gunnar
Félag eldri borgara fagnar nýjum húsakynnum um helgina með opnu húsi að Stangarhyl 4 á Ártúnsholti í Reykjavík, milli klukkan tvö og fjögur, bæði í dag og á morgun. Þar fer fram formleg opnun á nýju og glæslegu húsnæði félagsins og eru eldri borgarar hvattir til að mæta og taka með sér gesti til að kynna sér starf félagsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×