Viðskipti innlent

Verður Viðskiptaráð

Það er ekki síst vegna breytts umhverfis í atvinnulífinu og fjölbreyttari verkefna, meðal annars vegna þess hve alþjóðlegt viðskiptalífið er orðið, sem þessi vinna hefur farið fram á vegum ráðsins. Mikið starf hefur verið unnið innan Verslunarráðs á undanförnum árum sem hefur oftar en ekki hrundið af stað umræðu í þjóðfélaginu. Til dæmis var gefin út skýrsla um flata skatta, 15 prósent landið, og hvatt til umræðu um að auka veg einkaframtaksins í skólakerfinu.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×