Sport

Markalaust hjá Val og Keflavík

Valur og Keflavík gerðu markalaust jafntefli á Hlíðarenda í kvöld  í Landsbankadeild karla. Þetta var í fyrsta skipti í deildinni í sumar þar sem Keflvíkingar halda hreinu. Valsmenn eru sem fyrr í öðru sæti en eru líklega að missa FH 11 stigum á undan sér en þeir eru að vinna Þrótt 3-1 í þessum skrifuðu orðum.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×