Sport

Sigrar hjá Grindavík og Fram

Framarar og Grindvíkingar unnu leiki sína í dag í Landsbankadeild karla. Grindavík sigraði Fylki 3-0 með mörkum frá Óla Stefáni Flóventssyni, Óskari Erni Haukssyni og sjálfsmarki Guðna Rúnars Helgasonar. Fram sigraði ÍA á Akranesi 2-1. Bo Henriksen og Viðar Guðjónsson gerðu mörk Framara en Hjörtur Hjartarson gerði mark Skagamanna úr víti. Nánar um leikina á Boltavaktinni hér til hliðar.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×