Sport

Bo afgreiddi Val

Fram sigraði Val 2-1 Landsbankadeild karla í kvöld á Laugardalsvelli. Bo Henriksen sem sendur var í burtu frá Val var í hefndarhug og gerði bæði mörk Framara en mark Vals gerði Garðar Gunnlaugsson úr umdeildri vítaspyrnu.Þar með eru tilvonir Valsmanna nánast orðnar að engu því liðið er nú 9 stigum á eftir FH. Framarar eru komnir í 6.sætið með 14 stig, stigi á undan KR.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×