Sport

Þórey Edda í 5-7 sæti

Þórey Edda Elísdóttir stökk 4 metra og 25 sentimetra í stangarstökki á DN Galan mótinu í frjálsum íþróttum í Stokkhólmi í gærkvöldi.  Þórey Edda varð í 5-7 sæti.   Heimsmethafinn Jelena Isinbajeva hafði eins og oft áður mikla yfirburði.  Hún setti mótsmet þegar hún stö-kk 4 metra og 79 sentimetra.  Hún freistaði þess síðan að setja enn eitt heimsmetið en felldi þá 5 metra og einn sentimetra.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×