Sport

Derby County kemur til Íslands

Enska 1.deildarliðið í knattspyrnu, Derby County,er væntanlegt til Íslands seinna í mánuðinum og leikur við ÍA á Akranesvelli þann 19.júli n.k. Leikurinn er liður í undirbúningstímabili Derby County en liðinu gekk vonum framar á síðasta leiktímabili og komst í úrslitakeppnina en þar við sat.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×