Sport

FH spilar í Evrópukeppninni í dag

FH mætir Neftchi frá Aserbaídsjan í dag og hefst leikurinn klukkan 14 að íslenskum tíma. Þetta er fyrri leikur liðanna. Takist FH að slá út Aserana mæta þeir Anderlecht, fyrrum liði Arnórs Guðjohnsen, í næstu umferð. Seinni leikurinn fer fram eftir viku í Kaplakrika og verður hann í beinni útsendingu á Sýn.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×