Sport

Stabæk komnir á toppinn

Lið Veigars Páls Gunnarsonar, norska liðið Stabæk, tók forystu í 1. deild í Noregi í gær þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Pors Grenland á útivelli. Veigar Páll lék síðustu 35 mínúturnar í leiknum. Stabæk er efst í deildinni með 34 stig eftir 15 leiki, tveimur stigum meira en Sandefjord sem tapaði fyrir Moss, 0-2



Fleiri fréttir

Sjá meira


×