Viðskipti innlent

Burðarás kaupir í leikjafyrirtæki

Fjárfestingarfyrirtækið Burðarás, sem á sínum tíma var dótturfélag Eimskips, hefur keypt fjórðungs hlut í sænska getrauna- og leikjafyrirtækinu Cherry-företagen AB. Markaðsvirði hlutar Burðaráss í sænska félaginu er 2,3 milljarðar íslenskra króna, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallarinnar í morgun.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×